Okkar skuldbinding um aðgengi á vefnum

Medtronic skuldbindur sig til bjóða upp á vefsíðu sem er aðgengileg öllum einstaklingum með fötlun. Í því skyni notumst við við staðla frá Alþjóðasamtökunum um veraldarvefinn, Leiðbeiningar um aðgengi að efni á vefnum (WCAG), útgáfu 2.0, stig AA (WCAG 2.0 AA). Við forgangsröðum, tökum á, leiðréttum og tryggjum að vandamál séu leyst til að styðja við skuldbindingu okkar um aðgengi fyrir alla einstaklinga með fötlun.

Vinna okkar er í stöðugri framþróun eftir því sem síðan vex og breytist. Við fögnum allri endurgjöf varðandi öll möguleg vandkvæði þín og við grípum með ánægju til allra sanngjarnra ráðstafana við að finna lausn á öllum þeim vandamálum sem þú gætir glímt við. Vinsamlegast hafðu samband við okkur ef þú átt í erfiðleikum með aðgengi, gakktu úr skugga um að þú látir slóð vefsíðunnar fylgja og hvers eðlis vandamálið er.